15.2.2008 | 18:55
70´s
Annađ kvöld mun gleđi- og menningarklúbburinn Whisky a-go-go halda árshátíđ. Ţar verđur snćdd skagfirsk villibráđ ásamt ţví ađ dreypt verđur á whisky af ýmsum tegundum. Og ţá er ég ekki ađ tala um eitthvađ blendad sull eins og Grant´s eđa Johnnie Walker heldur single malt af dýrari sortinni. Whisky er nefnilega ekki bara whisky.
Anyway, ţar sem ađ ég er gestgjafi á ţessari árshátíđ ţá ćtla ég ađ brydda upp á samkvćmisleik sem ađ í ţessu tilviki er pop quiz, ţar sem međlimir klúbbsins eru ekki bara áhugamenn um ţennan eđal mjöđ heldur líka miklir áhugamenn um tónlist. Og auđvitađ sem ég spurningarnar sjálf og verđa ţćr svona hćfilega kvikindislegar. Í leit ađ góđum spurningum fór ég ađ grúska ađeins bókum og á netinu og ţá sérstaklega í dođranti sem heitir Rock&Pop year by year og er nákvćmlega ţađ sem segir á umbúđunum, ţ.e fariđ yfir ţađ merkasta í tónlistarsögunni ár fyrir ár frá 1950-2002. Í gegn um tíđina ţá hef ég komist á ţá skođun ađ toppurinn í tónlistarsköpun í heiminum hafi veriđ frá ´68-´76 og ţá sérstaklega árin ´71-´74. Og eftir ađ hafa legiđ yfir ţessari bók nokkur kvöld ţá hef ég sannfćrst enn betur. Tökum bara áriđ 1973 sem dćmi. Í ţessari bók er ađ finna lista yfir topplögin í UK og USA hverja viku fyrir sig. Ţar má finna ţar lög eins og You´re so vain m/Carly Simon, Superstition m/Stevie Wonder, Frankenstein m/Edgar Winter Group, Angie m/Rolling Stones, Cum on feel the noize m/Slade, Rubber bullets m/10cc, Killing me softly m/Robertu Flack og svo mćtti lengi telja. Miđađ viđ ţetta eru vinsćlustu lögin í dag tómt sorp.
Höldum okkur viđ 1973 og skođum nokkrar plötur sem komu út ţetta ár. Lynyrd Skynyrd, Queen og Aerosmith gáfu út sínar fyrstu plötur, Innervisions međ Stevie Wander kom út ţetta ár, einnig Don´t shoot me I´m only the piano player og Goodbye yellow brick road m/Elton John, Aladdin Sane m/David Bowie, Dark side of the moon m/Pink Floyd, Houses of the holy m/Led Zeppelin, Raw Power m/Iggy Pop & The Stooges, Mind games m/John Lennon, Burnin m/Bob Marley, Greetings from Asbury Park m/Bruce Springsteen, New York Dolls m/samnefndri hljómsveit, Sabbath Bloody Sabbath m/Black Sabbath, Sweet freedom m/Uriah Heep, Tubular bells m/Mike Oldfield, Brothers and sisters m/Allman Brothers Band, Fresh m/Sly & the family Stone, Tres hombres m/ZZ Top, Berlin m/Lou Reed, Desperado m/Eagles...o.sfrv, o.s.frv. Og ţetta er bara 1 ár!
Í spilaranum hér til hliđar eru svo nokkur glimrandi fín 70´s lög
Athugasemdir
Ég á ţessa bók. Hún er snilld
Kristján Kristjánsson, 15.2.2008 kl. 23:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.